Reglulega er boðið uppá þögla æfingadaga og lengri hlédrög til að styðja fólk í að dýpka og viðhalda núvitundar og samkenndar færni sinni. Þátttakendur eru sjálfir í þögn á meðan leiðbeindendur leiða þá í gegnum hugleiðsluæfingar í bland við frjálsan tíma til daglegra athafna í þögn.